Á árunum 2015 til 2017 hélt ég nokkrar ræður og skrifaði greinar (t.d. þessa) um framtíð bankakerfisins, yfirvofandi hættur á markaðsrofi vegna aukinnar samkeppni frá tæknifyrirtækjum, rofi vegna sprækra fjártæknisprota og innrás á markaðinn frá kraftmiklum og risastórum erlendum samkeppnisaðilum. Ég var sannfærður um að ný Evróputilskipun um greiðsluþjónustu og…