Ekki RM HHHC, í stað Reykjavíkur Maraþons Íslandsbanka, fyrir Ferðasjóð Guggu — Eins og ég hef áður skrifað um hér vildi ég hlaupa fyrir Guggu í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2020 í ljósi þess að ég var í ágætis formi og við Gugga bæði u.þ.b. maraþongömul þegar maraþonið færi fram. Þessu hefur verið raðplöggað, m.a. í Mannlífi, Fréttablaðinu, á Bylgjunni og á Rás 2…