Bitcoin babl ársins 2017
Samhliða fjölmiðlaflugi Bitcoin fóru pælingar mínar á Bitcoin á smá flug rétt fyrir áramótin. Ræddi við Rás 1, FM 957 og Morgunblaðið. Skrifaði tvo pistla fyrir Kjarnann sem ég birti líka hér auk þess sem ég hélt stutt námskeið við annan mann um Bitcoin og Blockchain. Mjög skemmtilegt að pæla í þessu öllu saman.
- 2017/11/14 / Kjarninn: Bitcoin: Bylting eða bóla?
- 2017/12/5 Rás 1 / Samfélagið: Bitcoin svolítið eins og lottó
- 2017/12/15 FM 957 / Brennslan: Brennslan — Björgvin Ólafsson um bitcoin : ,,Að eiga einhver viðskipti algjörlega án milliliða.”
- 2017/12/21 Morgunblaðið: Bóla eða tækni sem breyta mun heiminum (greinasafn mbl)
- 2017/12/31 Kjarninn: Kunnuglegar bólubjöllur Bitcoin
- 2018/02/01 Rás 1 / Spegillinn: Bitcoin og Blockchain á Íslandi

