
Fluttur í skýin
Með auknum og sífellt þróaðri netárásum horfa stjórnendur til aukinna netvarna sem og ferðalags fyrirtækja frá eldri úreltum gagnastrúktúr til nútíma gagnahögunar eru sífellt fleiri fyrirtæki að flytja í skýin.
Í nýrri stuttri grein í Deloitte Insights er farið yfir af hverju þetta er að gerast. Mæli með þessari nýju grein kolleganna: “Why organizations are moving to the cloud”
Cloud has become the primary location for businesses to store data; most have moved even their applications to cloud platforms, and many of those businesses that have their data on-premise today are soon planning to migrate to cloud. Companies across industries are modernizing their data platforms to leverage new-age applications and advanced analytics at the same time as they are moving their data to cloud.
