Image for post
Image for post

Straumlínustýrð gagnagnótt fjórðu iðnbyltingarinnar

Aðgerðaplan fyrir frasafyllta stjórnendur

Stjórnendur eru reglulega frasafylltir með orðalagi um fjórðu iðnbyltinguna, sjálfvirknivæðingu, vélnám, gagnagnótt, breyttar væntingar, breytta hegðun, þúsaldarkynslóð og þverfagleg teymi. Auk þess erum við síðustu risaeðlurnar og þurfum að finna tilganginn áður en við deyjum út.

Image for post
Image for post
  • Hvað gerið þið ef samkeppnin margfaldar fjárfestingu í stafrænni umbreytingu?
  • Hvernig má bregðast við ef krónan veikist/styrkist um 50%?
  • Hvað gerið þið ef 10 mikilvægustu vörurnar ykkar úreldast?

Written by

Netfang: bjorgviningi@gmail.com // bý líka á Twitter á https://twitter.com/bjorgvinio

Get the Medium app

A button that says 'Download on the App Store', and if clicked it will lead you to the iOS App store
A button that says 'Get it on, Google Play', and if clicked it will lead you to the Google Play store