Vel gert Domino’s => Stjórnendur á vaktinni

Hvort sem það er úthugsað pr plott eða ekki er tilkynning Domino’s um að stjórnendur taki vaktina í kvöld í Hafnarfirði mjög flott aðgerð. Ég hef séð Domino’s dreifa þessu með tölvupósti, Twitter og á Facebook auk „óformlegri tilkynninga“ frá Önnu Fríðu markaðsstjóra sem hefur verið vel plantað á hinn og þennan miðilinn.

Zappos til fyrirmyndar

Mjög oft er sagt að mikilvægt sé að stjórnendur þekki þjónustuna, vöruna og sambandið við viðskiptavinina. Of fá fyrirtæki praktisera þetta þó af krafti.

Frægt er að allir starfsmenn Zappos vefverslunarinnar taka sama námskeiðið þegar þeir hefja störf og taka jafnframt allir tvo daga í þjónustuverinu á hverju ári, að Tony Hsieh forstjóra meðtöldum. Zappos hefur meira að segja markaðssett þetta og sagt frá sínu “Holiday Helpers” prógrammi á vefnum.

Imagine walking into any large corporation and seeing the CEO of the company, a gentleman from Finance, and a couple of people from Marketing and Merchandising answering the phones to help customers in the call center. It’s difficult to fathom. But things are always different at Zappos, especially during the holidays.
http://www.zappos.com/about/holiday-helpers

Get the Medium app

A button that says 'Download on the App Store', and if clicked it will lead you to the iOS App store
A button that says 'Get it on, Google Play', and if clicked it will lead you to the Google Play store